2009

Íþróttamaður Æskunnar 2009 var kjörin Eir Starradóttir. Á árinu náði Eir afbragðs árangri í helstu grein sinni, sleggjukasti. Hún setti íslandsmet bæði með 3 kg og 4 kg sleggju. 3 kg sleggjunni kastaði Eir 37,90 metra og stendur það met enn og 4 kg sleggjunni kastaði hún 29,90 metra en það met stóð stutt.
Á myndinni má sjá Eddu Línberg Kristjánsdóttur afhenda Eir farandbikar þann sem Íþróttamanni Æskunnar er falið að varðveita.
Comments