2008

Íþróttamaður Æskunnar 2008 varð Eir Starradóttir, efnilegur kastari. Í máli Eddu Línberg Kristjánsdóttur, stjórnarmanns og þjálfara félagsins, kom fram að Eir hafi lagt sig fram við æfingar á liðnu ári auk þess sem hún hafi náð afbragðs árangri í kúluvarpi.
Comments