fréttir‎ > ‎

Vormót UMSE á Æskuvelli

posted Jun 18, 2014, 11:46 AM by Umf. Æskan
Fimmtudaginn 18. júní verður vormót UMSE haldið á Æskuvelli. Hefst keppin klukkan 17:30 en keppt verður í spretthlaupum, langstökki yngstu þátttakendanna, hástökki og boltakasti. Þeir Æskufélagar sem vilja taka þátt geta skráð sig á staðnum en á undan mótinu er hefðbundin frjálsíþróttaæfing hjá Æskunni.
Comments