Föstudaginn 27. maí var haldið opið frjálsíþróttamót á Æskuvellinum. Keppt var í spretthlaupum og þar var í fyrsta skipti notaður sjálfvirkur tímatökubúnaður á Æskuvellinum og gaf það góða raun. Einnig var keppt í spjótkasti en hápunktur kvöldsins var keppni í hástökki þar sem vígð var ný hástökksdýna félagsins! |
fréttir >