fréttir‎ > ‎

Úti-Laugardagsmorgunn

posted May 17, 2013, 2:22 AM by Umf. Æskan
Næsta laugardag, 18. maí, verðum við með Laugardagsmorguninn úti á Æskuvellinum. Veðurstofan virðist loksins ætla að bjóða uppá örlitla vorkomu hér norðanlands og því tilvalið að njóta vorsins meðan það gefst ;-)
Líkt og venjulega byrjum við kl. 11:00.
Comments