fréttir‎ > ‎

UFA-mót á sunnudaginn

posted Apr 12, 2012, 1:53 PM by Umf. Æskan
Sunnudaginn 15. apríl heldur UFA mót í Boganum. Keppt er í öllum aldursflokkum frá 9 ára og yngri upp í karla og kvennaflokk. Skráningar þurfa að berast Æskunni fyrir föstudagskvöldið 13. apríl.
Comments