fréttir‎ > ‎

Skákæfingar hefjast á ný

posted Oct 6, 2014, 4:14 AM by Umf. Æskan
Skákæfingar á vegum Æskunnar hefjast í dag, mánudaginn 6. október og verða líkt og fyrri vetur í samstarfi við Valsárskóla. Hjörleifur Halldórsson hefur umsjón með æfingunum og er Linda Stefánsdóttir honum til aðstoðar.
Æfingarnar verða á mánudögum kl. 13:40 fyrir 1.-4. bekk (þá ná þau rútunni kl. 14:45) og kl. 14:05-14:45 fyrir 5.-10. bekk (þau sem þurfa fá far heim með þjálfurum).
Comments