fréttir‎ > ‎

Skák!

posted Jan 9, 2014, 1:29 AM by Umf. Æskan
Skák undir leiðsögn Hjörleifs Halldórssonar verður í skálanum, Valsárskóla á fimmtudögum kl. 14:10-15:30. Þátttaka er ókeypis og allir velkomnir. Fyrsta skákæfingin verður fimmtudaginn 9. janúar.
Comments