Nýársmót UMSE verður haldið laugardaginn 12. janúar á Dalvík. Keppt verður í hástökki, langstökki og þrístökki án atrennu, kúluvarpi og spretthlaupi. Að mótinu loknu hefjasta æfingabúðir UMSE og UFA Gist verður
í grunnskólanum á Dalvík. Búðirnar eru fyrir 11 ára og eldri. |
fréttir >