fréttir‎ > ‎

Nýársmót UMSE

posted Jan 5, 2011, 12:07 PM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
Þann 9. janúar n.k. verður nýársmót UMSE haldið á Dalvík. Keppt verður í 40 m hlaupi, langstökki og þrístökki án atrennu, hástökki, kúluvarpi og stangarstökki. Mótið hefst kl. 11 og má sjá tímaseðil mótsins hér. Skráningar þurfa að berast fyrir laugardaginn 8. janúar og er hægt að skrá sig í athugasemdakerfinu hér eða með skeyti á Starra
Comments