Fyrsti laugardagsmorguninn um nokkurt skeið var síðasta laugardag í umsjá Eirar Starradóttur. Gekk vel og mættu átta krakkar en vonandi mæta fleiri næsta laugardag. Senda má hugmyndir að íþróttagreinum til kynningar á stjórn Æskunnar og munum við reyna okkar besta til að verða við slíkum óskum! |
fréttir >