Næsta laugardag, 18. febrúar, verður laugardagsmorgunn á vegum Æskunnar í íþróttasal Valsárskóla. Við bjóðum velkomin öll börn á grunnskólaaldri og elstu árgangar leikskólans. Við hefjum leik 10:30 og mun Eir Starradóttir hafa umsjón með laugardagsmorgnunum fram á vorið. Á laugardagsmorgnum Æskunnar er börnum sveitarfélagsins boðið til leikja og æfinga. Fer það eftir áhugasviði þátttakenda hvaða íþróttir og leikir eru stundaðir í hvert skipti. |
fréttir >