fréttir‎ > ‎

Laugardagsmorgnar hefjast 19. janúar

posted Jan 16, 2013, 9:56 AM by Umf. Æskan
Á nýju ári hefjast Laugardagsmorgnar Æskunnar næsta laugardag, 19. janúar. Laugardagsmorgnar Æskunnar eru ætlaðir börnum á grunnskólaaldri og elstu árgöngum leikskólans og hefjast kl. 11:00 og standa í u.þ.b. klukkustund í hvert skipti. Að þessu sinni verða þjálfararnir þrír, María Aldís Sverrisdóttir, Þórunn Erlingsdóttir og Eir Starradóttir og munu þær skipta Laugardagsmorgnunum á milli sín.


Comments