Á þeim tveimur laugardagsmorgnum sem haldnir hafa verið á þessu ári hefur þátttaka verið með ágætum. 12 krakkar mættu fyrsta laugardaginn og 10 krakkar á laugardaginn var. Næsti laugardagsmorgunn verður í umsjón Eirar Starradóttur en vegna árshátíðar Valsárskóla og þorrablóts Svalbarðsstrandar falla laugardagsmorgnar niður laugardagana 8. og 15. febrúar. |
fréttir >