fréttir‎ > ‎

Landflutningar styrkja UMSE

posted Dec 18, 2012, 8:18 AM by Umf. Æskan
Landflutningar-Samskip styrkja barna- og unglingastarf hjá UMSE með þeim hætti að andvirði jólapakkatilboðs Landflutninga mun renna til UMSE. Þetta gildir fyrir pakka sem sendir eru frá eða til sveitarfélögunum á Eyjafjarðarsvæðinu sem eru starfssvæði UMSE. Hvetur Æskan félagsmenn sína til að nýta sér tilboðið og styrkja um leið starfið hjá UMSE.
Comments