fréttir‎ > ‎

Íþróttamorgnar í mars

posted Mar 5, 2015, 5:01 AM by Umf. Æskan
Þá eru íþróttamorgnar hafnir aftur eftir stutt hlé vegna félagslífs sveitunganna, þorrablóts og árshátíðar Valsárskóla. Við viljum minna á næsta íþróttamorgun sem verður laugardaginn 7. mars. Einnig verður íþróttamorgun 14. mars en íþróttamorguninn fellur niður laugardaginn 21. mars.
Comments