fréttir‎ > ‎

Íþróttamaður Æskunnar 2009

posted Dec 19, 2010, 3:25 PM by Þorvaldsdalsskokk UMSE   [ updated Dec 19, 2010, 3:29 PM ]
Á aðalfundi Æskunnar þann 14. desember síðastliðinn var Eir Starradóttir kjörin íþróttamaður Æskunnar árið 2009. Árangur Eirar á árinu var frábær en hún setti íslandsmet í sleggjukasti í 13-14 ára flokki bæði með 3 kg og 4 k. sleggju.

Comments