Næsta laugardag, 12. apríl, heldur foreldrafélagið sitt árlega páskabingó og fellur laugardagsmorgunn niður af þeim sökum. Hvetjum við alla til að mæta á bingóið! Laugardagsmorgnar hefjast á ný eftir páskafrí þann 3. maí. |
fréttir >
|
fréttir >
Hlé á laugardagsmorgnum!posted Apr 7, 2014, 6:20 AM by Umf. Æskan
|