fréttir‎ > ‎

Hlaupasumarið að hefjast

posted Apr 29, 2013, 2:38 AM by Umf. Æskan
Samkvæmt venju heldur UFA hlaup þann 1. maí. Valsárskólanemendur hafa allnokkrum sinnum unnið þátttökubikar skóla í 1. maí hlaupinu og hvetur Æskan ungviði Svalbarðsstrandarhrepps til að taka þátt á miðvikudaginn. Allar frekari upplýsingar um hlaupið, framkvæmd þess og skráningu má finna á síðu UFA.
Comments