fréttir‎ > ‎

Glæsileg bæting hjá Eir

posted Jun 12, 2016, 4:46 PM by Umf. Æskan
Sleggjukastarinn Eir Starradóttir náði að kasta sleggjunni yfir 50 metra í fyrsta skipti á móti í Kaplakrika í gær, laugardaginn 11. júní. Besta kast Eirar mældist 51,11.
Comments