fréttir‎ > ‎

Frjálsíþróttasumarið að hefjast

posted Jun 6, 2012, 3:23 PM by Umf. Æskan
Næsta þriðjudag, 12. júní, verður fyrsta frjálsíþróttaæfing sumarsins á Æskuvellinum. Í sumar verða 2 æfingar á viku, á þriðju- og fimmtudögum kl. 12:30-14:30 og eru öll börn á grunnskólaaldri velkomin á æfingarnar. Þjálfari hjá okkur í sumar verður Þórunn Erlingsdóttir, íþróttakennari og frjálsíþróttaþjálfari.
Comments