fréttir‎ > ‎

Frjálsíþróttaæfing fellur niður

posted Mar 23, 2011, 7:20 AM by Umf. Æskan
Föstudaginn 25. mars fellur frjálsíþróttaæfing Æskunnar niður. Valsárskóli er að keppa í Skólahreysti kl. 14 á föstudaginn og hvetjum við alla til að leggja leið sína í Íþróttahöllina á Akureyri þar sem Valsárskóli mun etja kappi við 9 aðra skóla af Norðurlandi.
Comments