fréttir‎ > ‎

Félagsgjöld 2012

posted Jan 10, 2013, 1:04 PM by Umf. Æskan   [ updated Jan 16, 2013, 9:53 AM ]
Innheimta félagsgjalda Æskunnar vegna 2012 er nú í gangi. Árgjaldið í félaginu eru 1500 kr en fyrir 13-16 ára 750 kr. Þeir sem vilja ganga í félagið, nú eða ganga úr því geta sent beiðni þar að lútandi á netfang félagsins.


Comments