Í gær, 19. júní, var hluti Bústólpamóts UMSE haldið á Æskuvelli og keppt í spretthlaupum, hástökki, langstökki, boltakasti og víðavangshlaupi. Öll úrslit mótsins má sjá á mótavef FRÍ. Rúmlega 80 keppendur voru skráðir til leiks og var veður hið þokkalegasta. |
fréttir >