fréttir‎ > ‎

Borðtennismót fyrir börn og unglinga

posted Nov 2, 2015, 6:10 AM by Umf. Æskan   [ updated Nov 2, 2015, 6:11 AM ]
Umf. Samherji heldur borðtennismót sunnudaginn 15. nóvember n.k. að Hrafnagili.

Laugardaginn 14. nóvember verða haldnar æfingabúðir að Hrafnagili og kostar ekkert að taka þátt. Nánari upplýsingar. í meðfylgjandi skjali.
Ċ
Umf. Æskan,
Nov 2, 2015, 6:10 AM
Comments