fréttir‎ > ‎

Bæting hjá Eir!

posted Apr 20, 2015, 8:04 AM by Umf. Æskan
 Eir Starradóttir kastaði sleggunni 46,69 m á fyrsta móti sumarsins (3. Coca Cola mót FH utanhúss) en það er umtalsverð bæting á árangri hennar en áður hafði hún kastað 43,51 en það gerði hún 2012. Alls átti Eir þrjú köst yfir 45 metra og lofar árangurinn góðu fyrir sumarið. 
Eir hefur í vetur stundað æfingar af kappi í Kaplakrika undir leiðsögn Eggerts Bogasonar þjálfara.
Comments