fréttir‎ > ‎

Æskudagurinn tókst vel

posted Aug 26, 2012, 9:04 AM by Umf. Æskan   [ updated Aug 26, 2012, 9:25 AM ]
Velheppnuðum Æskudegi er lokið. Veðrið var afar gott og þátttaka þokkaleg einkum í yngri aldursflokkunum. Kaffi var á boðstólnum á vegum Kvenfélags Svalbarðsstrandar og að lokinni frjálsíþróttakeppninni fengu áhugasamir kennslu í andspyrnu.
Veður var með ágætum á Æskudeginum 2012.
Telma Eir stekkur í langstökki.
Birkir Örn afhendir yngstu þátttakendunum viðurkenningu.
Það var hart tekist á í spjótkastinu, hér kastar Örn í Sætúni.
Verðlaun veitt fyrir 100 m hlaup.Comments