Velheppnuðum Æskudegi er lokið. Veðrið var afar gott og þátttaka þokkaleg einkum í yngri aldursflokkunum. Kaffi var á boðstólnum á vegum Kvenfélags Svalbarðsstrandar og að lokinni frjálsíþróttakeppninni fengu áhugasamir kennslu í andspyrnu. |
fréttir >