Hinn árlegi íþróttadagur Æskunnar (Æskudagurinn) verður haldinn laugardaginn 30. ágúst n.k. Verður keppt í frjálsum íþróttum og hvetjum við alla til að taka þátt. Keppni mun hefjast kl. 11:00 en tekið verður við skráningum frá kl. 10:30. Líkt og áður mun Landsbankinn styrkja okkur vegna verðlauna á Æskudeginum og nýtur félagið einnig styrks frá Kjarnafæði við framkvæmdina. |
fréttir >