Valsárskóli hefst á morgun, fimmtudag 23. ágúst og um leið látum við lokið frjálsíþróttaæfingum þetta sumarið. Þátttaka hefur verið allsæmileg og hvetjum við iðkendur og aðra áhugasama til að mæta á Æskudaginn sem haldinn verður sunnudaginn 26. ágúst n.k. |
fréttir >