fréttir‎ > ‎

Æfingabúðir í borðtennis

posted Nov 29, 2014, 11:39 PM by Umf. Æskan
Æfingabúðir í borðtennis eru haldnar á vegum UMSE og Borðtennissambandsins að Hrafnagili. Þátttaka hefur verið með ágætum, mill 20 og 30 spilarar mættir og margir sem nýta sér að Sigurður V. Sverrisson frá Pingpong.is er á staðnum að selja spaða og annan fylgibúnað. Æfingarnar eru fjölbreyttar og stýrir Bjarni Þ. Bjarnason, landsliðsþjálfari þeim! Myndir má sjá á facebook-síðu Íþróttamiðstöðvar Eyjafjarðar!
Comments