Í stjórn æskunnar hafa verið:
Formenn 1. Tryggvi Kristjánsson Meyjarhóli 1903-1905 og 1906-1909 2. Jóhann Geir Jóhannsson Veigastöðum 1905-1906 3. Ferdinand Kristjánsson Meyjarhóli 1909 Gjaldkerar 1. Haraldur Guðmundsson Halllandi 1903-1905 2. Ferdinand Kristjánsson Meyjarhóli 1950-1909 3. Friðbjörn Níelsson Halllandi 1909-1910 4. Aðalsteinn Halldórsson Geldingsá 1910 Ritarar 1. Elínbjörg Baldvinsdóttir Veigastöðum 1909 2. Tryggvi Kristjánsson Meyjarhóli varð ritari á árinu 1909. Hann færði einnig inn í bók allar eldri fundargerðir félagsins, en þá höfðu verið valdir ritarar fyrir hvern einstakan fund. Frá 9. maí 1903 til 9. mars 1910 voru meðlimir Æskufélagsins 15 karlmenn og 6 konur eða alls 21. Fundir voru 30 á tímabilinu , haldnir á Veigastöðum 1, Halllandi 8, Halllandsnesi 4, Meyjarhóli 15, Geldingsá 2. Rædd voru 46 mál, verða þau talin í málaskrá. |
Æskan - forsaga > sögubrot >