Æskan - forsaga

  • Ungmennafélagið Æskan var stofnað 1910 á grunni Æskunnar, en það félag var stofnað árið 1903. Hér að neðan má sjá upplýsingar um það félag, tekið saman af Guðmundi Benediktssyni árið 1963.
  • Stjórnir Æskunnar Í stjórn æskunnar hafa verið:   Formenn 1.                Tryggvi Kristjánsson                    Meyjarhóli               1903-1905 og 1906-1909 2.                Jóhann Geir Jóhannsson              Veigastöðum            1905-1906 3.                Ferdinand Kristjánsson                Meyjarhóli               1909 Gjaldkerar 1. ...
    Posted Dec 19, 2010, 2:37 PM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
  • Fyrstu lög Æskunnar Fyrstu lög félagsins   1.    gr              Félagið heitir Æskan 2.    gr              Tilgangur félagsins er að koma saman til æfinga í því að ræða ýmis málefni og einnig til þess að skemmta ...
    Posted Dec 19, 2010, 2:36 PM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
  • Upphaf Æskunnar Formáli   Tekinn úr I. Bindi gjerðarbókanna.   Jeg ætla með fáum orðum að skýra frá tildrögum til stofnunnar Æskufélagsins og starfsemi þess áður en fundargjörðir þess voru skrifaðar, ef vera kynni ...
    Posted Dec 19, 2010, 2:35 PM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
Showing posts 1 - 3 of 3. View more »

Subpages (1): sögubrot
Comments