Æskan - 100 ár

  • Ungmennafélagið Æskan var stofnað 19. janúar 1910. Forveri félagsins var félagið Æskan sem stofnað var af 5 drengjum á suðurströndinni 7 árum fyrr, árið 1903. Hér að neðan verða týndar til heimildir og sögubrot úr aldarsögu ungmennafélagsins sem varðveist hafa meðal félagsmanna.
  • Æskan 80 ára 1990 - yfirlit eftir Kristínu Bjarnadóttur     Fyrir 87 árum stofnuðu fimm drengir á Svalbarðsströnd félag. Félag þetta hlaut nafnið Æskan og var ætlað börnum og unglingum á syðstu bæjum sveitarinnar. Tilgangur þess var að félagsmenn hittust ...
    Posted Mar 20, 2011, 7:56 AM by Umf. Æskan
  • Umf. Æskan stofnuð Á aðalfundi Æskufélagsins þann 16. janúar 1910 flutti Aðalheiður Baldvinsdóttir á Veigastöðum það mál: Hvort félagið vildi ekki breyta sér í ungmennafélag fyrir alla í sveitinni? Þetta samþykkti fundurinn. Aðalheiður ...
    Posted Dec 19, 2010, 3:06 PM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
Showing posts 1 - 2 of 2. View more »

Subpages (1): 100 ára saga
Comments